Skráaryfirlit

## surveys
## ├── SMB
## │   └── afli_a_stod.csv
## ├── index.Rmd
## └── index.html

Stofnmælingar botnfiska í Mars (Vorrall - SMB)

Afli á stöð

Afli á stöð inniheldur upplýsingar um afla (í kilóum) helstu tegunda í hverju togi úr Vorrallinu. Breyturnar í skránni eru eftirfarandi:

stodvar_numer:   Fastanúmer stödvar (samsett af reitarnúmeri, tognúmeri og veiðarfæranúmeri)
ar:              Árið sem tog var tekið
dagsetning:      Dagsetning sem tog var tekið
kastad_breidd:   Staðsetning á upphafi togs
kastad_lengd:    Staðsetning á upphafi togs
hift_breidd:     Staðsetning á lok togs
hift_lengd:      Staðsetning a lok togs
togtimi:         Togtími í mínútum
toglengd:        Toglengd í sjómílum
botndypi_kastad: Dýpi í metrum
botndypi_hift:   Dýpi í metrum
ufsi_kg:         Ufsaafli í kílógrömmum
karfi_kg:        Karfaafli í kílógrömmum
....
tegund_kg:       Afli tegundar í kílógrömmum

Með því að smella á “linkinn” að ofan hleðst sjálfkrafa niður csv-skrá (afli_a_stod.csv). Einnig er hægt að nálgast skránna með skipunum. Í t.d. R er t.d. hægt að nálgast gögnin beint með eftirfarandi hætti:

library(tidyverse)
afli <- read_csv("https://data.hafro.is/surveys/SMB/afli_a_stod.csv")

Og hægt er að fá myndbirtingu á meðalafla og 95% mörkum á hverju ári með eftirfarandi hætti:

afli |> 
  gather(tegund, afli, ufsi_kg:litlikarfi_kg) |> 
  mutate(tegund = str_remove(tegund, "_kg"),
         tegund = str_to_title(tegund)) |> 
  ggplot(aes(ar, afli)) +
  theme_bw() +
  stat_summary(fun.data = "mean_cl_boot",
               size = 0.1, linewidth = 0.2) +
  facet_wrap(~ tegund,
             scales = "free_y") +
  expand_limits(y = 0) +
  labs(x = "Ár", y = "Meðalafli og 95% mörk") +
  scale_x_continuous(breaks = seq(1985, 2030, by = 10),
                     minor_breaks = 2)

Nánari upplýsingar: Jón Sólmundsson, Hjalti Karlsson, Hlynur Pétursson, Höskuldur Björnsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Klara B. Jakobsdóttir, Valur Bogason 2022. Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 2022 ‐ framkvæmd og helstu niðurstöður / Icelandic groundfish survey 2022 – implementation and main results.